fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Hreðavatnið ennþá kalt

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 13. maí 2020 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki langt síðan ísinn fór á Hreðavatni í Borgarfirði og vatnið er ennþá verulega kalt. Veiðimenn sem kíktu þangað í vikunni urðu litið varir en það þarf ekki marga hlýja daga til að allt komist  af stað þar í veiðinni.

Fuglalífið er að komast á fleygiferð við Hreðavatn og tegundirnar margar og erfitt að þekkja þær allar en það kemur allt æfingunni.

Þegar frýs nótt eftir nótt er ekki von á góðu við vötnin. ,, Við fórum í Hliðarvatn í Hnappadal um daginn og fengum nokkra fiska feðgarnir það var fínt bara,“ sagði Marteinn Jónasson um veiðiturinn og þeir verða fleiri goðir veiðidagarnir þegar  hlýnar á næstunni.

 

Mynd. Rennt fyrir fisk i Hreðavatni fyrir fáum dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra