fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Lax slapp í Skugga

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 3. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klara Dögg Jónsdóttir veiddi á dögunum í Skugga, ( ármótum Hvítár og Grímsár)  en veiði er hafin þar og laxinn er greinilega mættur á þessar slóðir líka eins og birtingurinn.

,,Til fyrstu laxana sást þar um helgina og missti veiðimaður vænan lax í löndun í Skugga,“ sagði Jón Þór Júlíusson sem var á veiðisóðum í Borgarfirði fyrir fáum dögum.  En laxinn er greinilega að hellast inn í árnar á svæðinu og í fyrramálið opnar Norðurá í Borgarfirði. Og það eru Helgi Björnsson og frú sem opna ána. Lax hefur fyrir nokkru sést í Norðuránni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
433Sport
Í gær

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
Eyjan
Í gær

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum