fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Alltof lítið vita um næstu árin í veiðinni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 4. september 2019 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Sumarið var martröð og ég vill ekki upplifa þetta aftur,“ segir Einar Sigfússon sölustjóri Norðurár í samtali við Sporðaköst í Morgunblaðinu og það eru orð að sönnu. Sumarið hefur verið lélegt í fiskmagni og flottar laxveiðiár að gefa lítið af fiski. Flottar veiðiár sem hafa gefið vel í gegnum árin og fiski sleppt í þeim á hverju ári, gefa líka lítið sem ekkert.

Auðvitað var þetta þurrka sumar, lítið snjór eftir veturinn og enginn rigning i allavega 3 mánuði á verstu stöðunum. Það borðar alls ekki gott fyrir veiðimenn og fleiri. En það fór að rigna veiði lagaðist aðeins en ekkert til að tala um. Ein og ein veiðiá tók kipp, hinar voru flestar slappar áfram.

Skellurinn í sumar var ekkert að allra vörum fyrir veiðitímann, fáir voru að tala um hann og ennþá færri vissu eitthvað. Málið er bara það enginn veit neitt um stöðuna í hafinu og það þarf að rannsaka. Svona skellur getur komið aftur og það getur verið stutt i hann. Það veit bara enginn.

Einhver sagðist hafa talið  laxafjöldann og það væri helmingi minni laxveiði en í fyrra, sem er helvíti mikið. Málið er að enginn veit neitt eða allavega mjög lítið. Sumarið í sumar er ákveðin lærdómur fyrir okkur. Það getur aftur komið svona sumar og það getur verið stutt í það.

Það ágæt að kasta bara flugunni fyrir töku óðar bleikjur í Fljótunum og fá þær til að taka fluguna þeim er líka að fækka og um að gera njóta þeirra meðan hægt er. Tveggja punda bleikja hefur tekið og henni er sleppt aftur. Svona er bara veiðin en lax stekkur neðar í hylnum hann er ekki í tökustuði. Bleikjan er í tökustuði.

 

Mynd. Hann er á í Haukadalsá í Dölum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun