fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Gekk vel í Ásunum 

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr Laxá á Ásum nokkrar hressar veiðikonur og hollið veiddi 16 laxa,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir í stuttu samtali við Veiðipressuna.

Inga Lind veiddi nokkra laxa en Ásarnir eru komnir með yfir 600 laxa það sem af er veiðitímabilsins.

,,Laxá á Ásum er skemmtileg veiðiá, býður upp á marga möguleika og það er gaman að glíma við laxinn í henni,“ sagði Inga Lind ennfremur.

 

Mynd. Inga Lind með flottan hæng úr Ásunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Jólagleðin hafin á skautasvellinu við Ingólfstorg

Jólagleðin hafin á skautasvellinu við Ingólfstorg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima