fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Gekk vel í Ásunum 

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr Laxá á Ásum nokkrar hressar veiðikonur og hollið veiddi 16 laxa,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir í stuttu samtali við Veiðipressuna.

Inga Lind veiddi nokkra laxa en Ásarnir eru komnir með yfir 600 laxa það sem af er veiðitímabilsins.

,,Laxá á Ásum er skemmtileg veiðiá, býður upp á marga möguleika og það er gaman að glíma við laxinn í henni,“ sagði Inga Lind ennfremur.

 

Mynd. Inga Lind með flottan hæng úr Ásunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ