fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Gekk vel í Ásunum 

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr Laxá á Ásum nokkrar hressar veiðikonur og hollið veiddi 16 laxa,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir í stuttu samtali við Veiðipressuna.

Inga Lind veiddi nokkra laxa en Ásarnir eru komnir með yfir 600 laxa það sem af er veiðitímabilsins.

,,Laxá á Ásum er skemmtileg veiðiá, býður upp á marga möguleika og það er gaman að glíma við laxinn í henni,“ sagði Inga Lind ennfremur.

 

Mynd. Inga Lind með flottan hæng úr Ásunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina