fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Gekk vel í Ásunum 

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr Laxá á Ásum nokkrar hressar veiðikonur og hollið veiddi 16 laxa,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir í stuttu samtali við Veiðipressuna.

Inga Lind veiddi nokkra laxa en Ásarnir eru komnir með yfir 600 laxa það sem af er veiðitímabilsins.

,,Laxá á Ásum er skemmtileg veiðiá, býður upp á marga möguleika og það er gaman að glíma við laxinn í henni,“ sagði Inga Lind ennfremur.

 

Mynd. Inga Lind með flottan hæng úr Ásunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla