fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026

Gengur vel í Jöklu

Gunnar Bender
Föstudaginn 2. ágúst 2019 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Síðasta vika var góð í Jöklu það veiddust um 100 laxar. Við erum bjartsýnir á gott framhald en öflugur smálax er að ganga þessa dagana í árnar,“ sagði Þröstur Elliðason er við spurðum um veiðiárnar hjá Strengjum. En það styttist í yfirfallið í Jöklu sem verður innan fárra daga.

,,Það eru komnir 250 laxar á land í Jöklu og það er bara gott. Hrútafjarðará er komin yfir 100 laxa og hollið sem var núna veiddi 33 laxa á tveimur dögum. Það rigndi aðeins og það hleypti lífi í ána,“ sagði Þröstur ennfremur.

En veiðitölurnar víða er ekki uppá marga fiska. Þegar ekki rignir mánuð eftir mánuð er ekki von á góðu, það veit hver heilvita maður.

 

Mynd. Hann er á í Jöklu en síðasta vika gaf um 100 laxa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma
Gengur vel í Jöklu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óveður truflar enska boltann

Óveður truflar enska boltann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Lofa ógleymanlegri upplifun í sundbíó í Hafnarfirði – „Þátttakendur eiga von á alls kyns óvæntum uppákomum“

Lofa ógleymanlegri upplifun í sundbíó í Hafnarfirði – „Þátttakendur eiga von á alls kyns óvæntum uppákomum“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Stjörnukokkurinn breytti algjörlega um útlit og fólk er agndofa – „Ég sagði: Mamma, þetta er ég“

Stjörnukokkurinn breytti algjörlega um útlit og fólk er agndofa – „Ég sagði: Mamma, þetta er ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?