fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025

Gengur vel í Jöklu

Gunnar Bender
Föstudaginn 2. ágúst 2019 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Síðasta vika var góð í Jöklu það veiddust um 100 laxar. Við erum bjartsýnir á gott framhald en öflugur smálax er að ganga þessa dagana í árnar,“ sagði Þröstur Elliðason er við spurðum um veiðiárnar hjá Strengjum. En það styttist í yfirfallið í Jöklu sem verður innan fárra daga.

,,Það eru komnir 250 laxar á land í Jöklu og það er bara gott. Hrútafjarðará er komin yfir 100 laxa og hollið sem var núna veiddi 33 laxa á tveimur dögum. Það rigndi aðeins og það hleypti lífi í ána,“ sagði Þröstur ennfremur.

En veiðitölurnar víða er ekki uppá marga fiska. Þegar ekki rignir mánuð eftir mánuð er ekki von á góðu, það veit hver heilvita maður.

 

Mynd. Hann er á í Jöklu en síðasta vika gaf um 100 laxa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

„Jólaboð framundan á færibandi og mörg fá kvíðahnút“

„Jólaboð framundan á færibandi og mörg fá kvíðahnút“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur