fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Bara hóflega veitt

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum á rjúpu um helgina og það var ekki mikil veiði, bara hóflega veitt,“ sagði Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, er við heyrðum aðeins í honum.   En  margir fóru til rjúpna um helgina og veiðin var ekki mikil sumstaðar.

,,Við fórum á þrjú svæði fyrir norðan og fengum einn fugl á hverju svæði. Þetta var eina sem við við sáum feðgarnir í þessari ferð en þetta var fyrsti túrinn syni mínum. Þetta er góð útivera og labb,“ sagði Vilhelm ennfremur.

Það eru ekki háar aflatölur eftir helgina, jú menn og konur náðu í soðið. Til þess er líka leikurinn gerður.

 

Mynd. Vilhelm Anton Jónsson og sonurinn Illugi á rjúpnaslóðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“