fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026

Bara hóflega veitt

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum á rjúpu um helgina og það var ekki mikil veiði, bara hóflega veitt,“ sagði Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, er við heyrðum aðeins í honum.   En  margir fóru til rjúpna um helgina og veiðin var ekki mikil sumstaðar.

,,Við fórum á þrjú svæði fyrir norðan og fengum einn fugl á hverju svæði. Þetta var eina sem við við sáum feðgarnir í þessari ferð en þetta var fyrsti túrinn syni mínum. Þetta er góð útivera og labb,“ sagði Vilhelm ennfremur.

Það eru ekki háar aflatölur eftir helgina, jú menn og konur náðu í soðið. Til þess er líka leikurinn gerður.

 

Mynd. Vilhelm Anton Jónsson og sonurinn Illugi á rjúpnaslóðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Oddvitaslagur Samfylkingar í Reykjavík: Valshverfið sérlega vel heppnað – markvisst byggt nálægt götu til að skapa góða innigarða

Oddvitaslagur Samfylkingar í Reykjavík: Valshverfið sérlega vel heppnað – markvisst byggt nálægt götu til að skapa góða innigarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer formlega fram á sölu

Fer formlega fram á sölu
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar fréttir af unga piltinum sem var bitinn af hákarli

Hörmulegar fréttir af unga piltinum sem var bitinn af hákarli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fóru í sögubækurnar í gær

Fóru í sögubækurnar í gær