fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026

Víða farið að grafa hrogn

Gunnar Bender
Föstudaginn 25. október 2019 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við tökum laxa og kreistum þá og gröfum hrognin hérna í hliðarlækjunum,“ sagði Haraldur Eiríksson við Laxá í Dölum fyrir ári síðan og þetta hefur verið gert áfram í Laxá og víða um landið.Það er verið að reyna að hjálpa ánum og þetta er gert víða. Þeim fjölgar ánum sem eru farnar að gera þetta og líklega eru þetta orðnar yfir tíu laxveiðiár.

,,Við erum að veiða í  klak, laxarnir kreistir og hrognin grafin ofarlega í ánni,“ sagði Einar Sigfússon sölustjóri í Norðurá í Borgarfriði, er við spurðum um veiðimenn í ánni í lok september.

Og Einar bætti við. ,,Fiskurinn er kreistur og mun Sigurður Már fiskifræðingur stýra verkinu. Hrognin verða síðan grafin á völdum stöðum í ánni,, sagði Einar ennfremur.

Þess má geta að þetta hefur verið gert í Miðfjarðará og eitthvað fyrir austan í nokkrum laxveiðiám.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Dóra Björt tekur bara ábyrgð á jákvæðum fréttum

Svarthöfði skrifar: Dóra Björt tekur bara ábyrgð á jákvæðum fréttum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn eru hræddir við Pétur – skrá sig í Samfylkinguna til að kjósa Heiðu

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn eru hræddir við Pétur – skrá sig í Samfylkinguna til að kjósa Heiðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Þór ósáttur við auglýsingaflóðið hjá RÚV – „Enginn fékk að sjá strákana okkar fagna“

Tómas Þór ósáttur við auglýsingaflóðið hjá RÚV – „Enginn fékk að sjá strákana okkar fagna“