fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Víða farið að grafa hrogn

Gunnar Bender
Föstudaginn 25. október 2019 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við tökum laxa og kreistum þá og gröfum hrognin hérna í hliðarlækjunum,“ sagði Haraldur Eiríksson við Laxá í Dölum fyrir ári síðan og þetta hefur verið gert áfram í Laxá og víða um landið.Það er verið að reyna að hjálpa ánum og þetta er gert víða. Þeim fjölgar ánum sem eru farnar að gera þetta og líklega eru þetta orðnar yfir tíu laxveiðiár.

,,Við erum að veiða í  klak, laxarnir kreistir og hrognin grafin ofarlega í ánni,“ sagði Einar Sigfússon sölustjóri í Norðurá í Borgarfriði, er við spurðum um veiðimenn í ánni í lok september.

Og Einar bætti við. ,,Fiskurinn er kreistur og mun Sigurður Már fiskifræðingur stýra verkinu. Hrognin verða síðan grafin á völdum stöðum í ánni,, sagði Einar ennfremur.

Þess má geta að þetta hefur verið gert í Miðfjarðará og eitthvað fyrir austan í nokkrum laxveiðiám.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu