fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026

Þúsundir seiða hafa drepist

Gunnar Bender
Sunnudaginn 6. október 2019 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veðurfarið í sumar hefur sett alla veiði úr skorðumu um land allt í sumar. Ekki kom dropi úr lofti víða svo mánuðum skipti. Svo komu rigningar undir það síðasta og svo segja má að þetta hafi annað hvort verið í ökkla eða eyra,“ sagði veiðimaður sem hefur verið að kanna stöðuna í laxveiðiánum eftir þessi skuggalegu flóð sem voru um daginn og hreinsuðu heilu árnar,frá efsta stað til neðsta á nokkrum dögum.

,,Ég fór að veiða vestur í Dölum eftir þessar miklu rigningar á dögunum og áin var gjörbreytt, heilu veiðistaðirnir horfnir og bara berar klappir. Það hafa seiði í þúsundum talið drepist, sem betur fer var laxinn ekki byrjaður að hrygna, þá hefði tjónið orðið ennþá vera. Í fyrra rigndi um haustið en það var hátíð miðað við þessar hamfarir,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Trausti Bjarnason bóndi í nágreinni við ána sagði í viðtali aldrei hafa séð annað eins og fleiri taka í sama streng, tjónið er mikið og það á eftir að hafa áhrif þegar framlíða stundir.

,,Þetta voru bara hamfarir,“ sagði Trausti Bjarnason og það eru orð að sönnu. Spurningin er bara hvað tjónið verður mikið. Það á eftir að koma í ljós.

 

Mynd. Laxá í Dölum í flóðunum um daginn  en myndin er tekin af síðunni hjá Hreggnasa.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Harmleikur þegar þrír ungir bræður drukknuðu – „Ég gat ekki bjargað þeim“

Harmleikur þegar þrír ungir bræður drukknuðu – „Ég gat ekki bjargað þeim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ birtir leikjaniðurröðun þriggja deilda – Svona er dagskráin

KSÍ birtir leikjaniðurröðun þriggja deilda – Svona er dagskráin
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Þjóðin í sigurvímu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ekki rætt við United

Hefur ekki rætt við United
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gera ekki athugasemd við vinnubrögð lögreglu vegna ólöglegrar aflífunar

Gera ekki athugasemd við vinnubrögð lögreglu vegna ólöglegrar aflífunar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Fer frá KR til Eyja