fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Heiðarvatn gefur vel af fiski

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara ágætlega fengum 12 fiska á einum degi, fimm bleikjur þær stærstu  2 pund,“ sagði Kári Jónsson sem var að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum með fína veiði.

,,Síðan fengum sex urriða 35 til 55 og  einn  sjóbirting 68cm. Þetta fékkst að mestu á ýmsar flugu en það bjart veður en frekar hvasst,“ sagði Kári ennfremur.

Veiðin hefur verið í ágæt í vatninu í sumar og Vatnsá og Kerlingadalsá að detta inn þessa dagana, laxinn og birtingurinn að mæta á svæðið.

 

Mynd. Kári Jónsson með flottan fisk ú Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum