fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Heiðarvatn gefur vel af fiski

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara ágætlega fengum 12 fiska á einum degi, fimm bleikjur þær stærstu  2 pund,“ sagði Kári Jónsson sem var að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum með fína veiði.

,,Síðan fengum sex urriða 35 til 55 og  einn  sjóbirting 68cm. Þetta fékkst að mestu á ýmsar flugu en það bjart veður en frekar hvasst,“ sagði Kári ennfremur.

Veiðin hefur verið í ágæt í vatninu í sumar og Vatnsá og Kerlingadalsá að detta inn þessa dagana, laxinn og birtingurinn að mæta á svæðið.

 

Mynd. Kári Jónsson með flottan fisk ú Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma