fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Fjölmenni við Elliðaárnar

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 20. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er meiriháttar byrjun hérna í Elliðaánum og flottir laxar,“ sagði Jón Þór Ólason formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur þegar árnar opnu í morgun með stórfiskum á 80 ára afmælisári félagsins.

Það var fjölmenni en meðal þeirra voru,  Bjarni Júlíusson, Árni Friðleifsson, Ingimundur Bergsson Karl Lúðvíksson, Bjarni Brynjólfsson, Ragnheiður Thorsteinsson, María Gunnarsdóttir, Einar Falur, Guðmundur Guðjónsson, Eiríkur Hjálmarsson, Bjarni Brynjólfsson, Hrannar Pétursson, Jón Þ. Einarsson, Eiríkur Þór Hafdal, Ólafur Finnbogason,  Ásgeir Heiðar, Bjarni Bjarnason og Sigþór Gunnlaugsson svo einhverjir séu nefndir til sögunnar.

Flott opnun, flottir fiskar og byrjunin lofar góðu í Elliðaánum þetta sumarið, fiskurinn er að mæta einn af öðrum og það er það er þarf þessa dagana.

Myndir: María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Þórdís Elva hefur fundið ástina