fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Flottir fiskar á dorginu

Gunnar Bender
Mánudaginn 17. desember 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að dorga aðeins á Langavatni i Reykjahverfi og fengum 5 fiska,“ sagði Matthías Þór Hákonarson maður sem veiðir allan ársins hring. En það hefur verið erfitt að stunda dorgveiði vegna hlýinda en það er ís á einhverjum vötnum fyrir norðan og austan ennþá, hvað sem verður.

,,Við fengu fína urriða og restin var aðeins minni fiskur. Var með tvo erlenda veiðimenn, Ástrala og Bandaríkjamann sem nutu þess að veiða,“ sagði Matthías ennfremur. Hann skrapp síðan daginn eftir með son sinn að veiða og sonurinn fékk góða fiska.

Sunnan heiða hefur verið erfitt að stunda dorgveiði enda ísinn lélegur víða á vötnunum,. Það þarf að frysta og klóna verulega.

 

Mynd. Bandaríkjamaðurinn með urriða  á Langavatni í Reykjadal. Mynd Matti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“