fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

PR-útspil: Það er allt í allra besta lagi

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsíðuviðtal síðasta Markaðar Fréttablaðsins vakti nokkra athygli, enda leit út fyrir að vera komið þar pantað PR-viðtal við forsvarsmenn nýja Marriott hótelsins sem er að rísa við höfnina og er komið vel fram úr kostnaðaráætlunum.

Í viðtalinu er á forsvarsmönnum hótelsins, að skilja að allt sé í óbreyttri uppsveiflu í ferðaþjónustu hér á landi og gert mikið úr því hversu hótelið og byggingin hafi vaxið að verðgildi á undanförnum árum í samræmi við byggingariðnaðinn almennt.

Bak við tjöldin í íslensku viðskiptalífi er þó fullyrt að þar með sé ekki öll sagan sögð. Íslenskir fjárfestar séu mjög hikandi við að setja meira áhættufé í verkefni sem komið er langt fram úr áætlunum í ljósi þess að ferðamönnum er tekið að fækka. Fullyrt er að bankarnir eigi mikið undir að verkefnið lukkist vel og horft er til þess að hinir erlendu eigendur leggi fram meira eigið fé til að sýna styrk sinn og staðfestu, en horfi ekki bara til þess að íslenskir lífeyrissjóðir og þar með almenningur borgi brúsann. Og beri alla áhættuna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju