fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Pressan

Vilja sjálfstætt Austur-Grænland

Pressan
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 07:30

Frá Nuuk á Grænlandi. Mynd: Oliver Schauf - Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í bænum Tasiilaq, á austanverðu Grænlandi, er búið að stofna nýjan stjórnmálaflokk sem heitir „Partiet for et Selvstændingt Østgrønland” en markmið hans er að berjast fyrir sjálfstæði austanverðs Grænlands.

Danska ríkistúvarpið skýrir frá þessu og hefur eftir Anette og Mike Nicolaisen, sem stofnuðu flokkinn, að það sé auðvitað langt gengið með þessu en þetta sé því miður afleiðingin af að austanvert Grænland sé í raun ekki hluti af Grænlandi.

Í maí tóku 600, af 1.800 íbúum bæjarins, þátt í mótmælagöngu gegn heimastjórninni í Nuuk en mótmælin hafa ekki skilað neinu.

Ástæðan fyrir óánægju bæjarbúa er að þeim finnst sem austanvert Grænland sé afskipt og benda til dæmis á að þar sé vaxandi atvinnuleysi, lélegir innviðir og skortur á námsmöguleikum fyrir ungt fólk en á sama tíma hafi ungt fólk úr nægum námstækifærum að velja á vesturströndinni.

Það eru um 800 kílómetrar á milli Tasiilaq og Nuuk í beinni línu yfir Grænlandsjökul.

Flutningaskip frá Íslandi kemur á 14 daga fresti yfir sumarið með matvæli og annan varning en yfir vetrarmánuðina eru engar skipaferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

FBI-maður nauðgaði þremur konum

FBI-maður nauðgaði þremur konum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nakinn á Google Street View – Fær bætur

Nakinn á Google Street View – Fær bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Langur nætursvefn og langir blundar auka líkurnar á heilablóðfalli

Langur nætursvefn og langir blundar auka líkurnar á heilablóðfalli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vatn eða kolsýrt vatn? – Þetta er munurinn fyrir líkamann

Vatn eða kolsýrt vatn? – Þetta er munurinn fyrir líkamann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona oft á að þvo handklæði

Svona oft á að þvo handklæði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins