fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Pressan

Nú er hægt að leigja lúxushús stórstjörnunnar

Pressan
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 07:30

23 var númer Michal Jordan hjá Chicago Bulls. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú á leið til Chicago? Ef svo er, þá geturðu leigt hús körfuboltastjörnunnar Michael Jordan og eins og reikna má með þá er það enginn kofi, heldur algjör lúxusvilla.

Húsið er þó ekki lengur í eigu Jordan, honum tókst loks að selja það í desember eftir að hafa verið með það á sölu í 12 ár.

Fasteignamógúllinn John Cooper keypti húsið og greiddi 9,5 milljónir dollara fyrir það. Hann leigir húsið nú út í gegnum Airbnb að sögn The Athletic.

Húsið er númer 23, það var einmitt númer Jordan þegar hann lék með  Chicago Bulls, og þar eru sjö svefnherbergi, sautján baðherbergi, bíósalur, líkamsrækt, vindlastofa, poolborð og saltvatnsfiskabúr. Svo er auðvitað sundlaug, fiskatjörn og körfuboltavöllur.

Leigutakar verða að skrifa undir þagmælskuákvæði og greiða tryggingu upp á sem nemur 3,2 milljónir króna.

Þá má ekki halda partý eða viðburði í húsinu og hámarksgestafjöldi er tólf. Það er óheimilt að vera með gæludýr þar.

Lágmarksdvöl er sjö nætur og kostar hún litlar 15,5 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

8 merki þess að þú ættir að velja annan veitingastað að sögn sérfræðinga

8 merki þess að þú ættir að velja annan veitingastað að sögn sérfræðinga
Pressan
Í gær

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að manni sem grunaður er um að skjóta fjóra menn til bana á bar

Víðtæk leit að manni sem grunaður er um að skjóta fjóra menn til bana á bar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál