fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

„Rassaþefarinn“ aftur í gæsluvarðhald

Pressan
Föstudaginn 29. ágúst 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudag í síðustu viku var „Rassaþefarinn“ handtekinn enn á ný fyrir að þefa af afturenda konu á almannafæri. Hann var látinn laus úr varðhaldi nokkrum dögum áður en þá sat hann inni fyrir samskonar hegðun.

Maðurinn heitir Calese Carron Crowder og er 38 ára Kaliforníubúi. Hann er á skrá yfir kynferðisbrotamenn.

KTLA segir að hann hafi verið handtekinn á miðvikudaginn fyrir enn eitt rassaþefið á almannafæri. Hann var færður í fangelsi í Los Angeles á fimmtudaginn.

Hann var látinn laus úr fangelsi 9. ágúst eftir að hafa verið í varðhaldi síðan 22. júlí síðastliðinn þegar hann var handtekinn fyrir að þefa af rassi konu í Empire Center í Burbank. Þá er hann sagður hafa þrýst andliti sínu inn í rass konu áður en hann lagði á flótta. Lögreglumenn höfðu uppi á honum síðar um kvöldið þegar hann var aftur kominn með nefið upp að rassi konu.

Hann var þá á reynslulausn eftir að hafa hlotið dóm 2021 fyrir svipað afbrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra
Pressan
Í gær

Ætla að gefa 200.000 flugmiða til að styrkja ferðamannaiðnaðinn í landinu

Ætla að gefa 200.000 flugmiða til að styrkja ferðamannaiðnaðinn í landinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það var útilokað að fanga eiturlyfjabaróninn – Snilldaráætlun var hrundið úr vör með ólíklegum samstarfsaðila

Það var útilokað að fanga eiturlyfjabaróninn – Snilldaráætlun var hrundið úr vör með ólíklegum samstarfsaðila
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja ára stúlka gekk inn á sjúkrahús með hníf í höfðinu

Þriggja ára stúlka gekk inn á sjúkrahús með hníf í höfðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að sóðalegri hegðun flugfarþega – „Held ég þurfi í sturtu eftir að hafa séð þetta“

Varð vitni að sóðalegri hegðun flugfarþega – „Held ég þurfi í sturtu eftir að hafa séð þetta“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagði að bjarndýr hefði orðið föður sínum að bana – Ótrúlegar vendingar í málinu

Sagði að bjarndýr hefði orðið föður sínum að bana – Ótrúlegar vendingar í málinu