fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

Fengu loftstein í gegnum þakið

Pressan
Föstudaginn 29. ágúst 2025 06:30

Hér kom loftsteinninn í gegnum þakið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ímyndaðu þér að þú sitjir heima hjá þér á venjulegum sumardegi og þá komi skyndilega loftsteinn í gegnum þakið og lendi á stofugólfinu. Það er einmitt þetta sem gerðist í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum í sumar.

ScienceAlert skýrir frá þessu og segir að loftsteinninn hafi fengið nafnið McDonough en það er dregið af nafni svæðisins þar sem hann lenti.

Það kom auðvitað gat á þak hússins og gólfið skemmdist þegar loftsteinninn lenti á því.

Vísindamenn tóku loftsteininn að sjálfsögðu til rannsókna og nú liggja niðurstöður rannsóknarinnar fyrir.

Hann á uppruna sinn í loftsteinabeltinu á milli Mars og Júpíters. Er talið að hann sé hluti af miklu stærri loftsteini sem brotnaði upp fyrir um 470 milljónum ára. Talið er að hann sé 4,56 milljarða ára gamall og því er hann eldri en jörðin en hún er um 4,5 milljarða ára gömul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætla að gefa 200.000 flugmiða til að styrkja ferðamannaiðnaðinn í landinu

Ætla að gefa 200.000 flugmiða til að styrkja ferðamannaiðnaðinn í landinu
Pressan
Í gær

Foreldrar litla drengsins ákærðir fyrir morð

Foreldrar litla drengsins ákærðir fyrir morð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja ára stúlka gekk inn á sjúkrahús með hníf í höfðinu

Þriggja ára stúlka gekk inn á sjúkrahús með hníf í höfðinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrír mánuðir síðan dæturnar voru myrtar – Faðirinn er enn ófundinn

Þrír mánuðir síðan dæturnar voru myrtar – Faðirinn er enn ófundinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil reiði í Hollandi – Hælisleitandi myrti 17 ára stúlku og nauðgaði konu skömmu áður

Mikil reiði í Hollandi – Hælisleitandi myrti 17 ára stúlku og nauðgaði konu skömmu áður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagði að bjarndýr hefði orðið föður sínum að bana – Ótrúlegar vendingar í málinu

Sagði að bjarndýr hefði orðið föður sínum að bana – Ótrúlegar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt mál í Austurríki – 12 ára stúlka gerði aðgerð á heila manns

Ótrúlegt mál í Austurríki – 12 ára stúlka gerði aðgerð á heila manns