fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Pressan

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp

Pressan
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 07:30

Sænskir lögreglumenn við störf. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Stokkhólmi skýrði frá því á föstudaginn að maður hefði látist þegar bíll sprakk í loft upp. Svo virðist sem maðurinn hafi ætlað að fremja sprengjutilræði en hafi á einhvern hátt tekist að sprengja sjálfan sig í loft upp.

Aftonbladet skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið við það að fremja sprengjutilræði þegar hann sprengdi sig í loft upp. Vitni segjast hafa séð manninn kveikja á einhverju og síðan hafi orðið sprenging.

Lögreglan er að rannsaka málið og sagðist talsmaður hennar ekki vilja tjá sig um hvort atburðarásin hafi verið eins og blaðið lýsir henni eða einhver önnur.

Margir hafa verið yfirheyrðir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan
Pressan
Í gær

Barnsmorðingi stríddi lögreglunni í 30 ár með skelfilegum skilaboðum – Sá hlær best sem síðast hlær

Barnsmorðingi stríddi lögreglunni í 30 ár með skelfilegum skilaboðum – Sá hlær best sem síðast hlær
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona er hægt að kæla bjór og gos á nokkrum mínútum án þess að nota frysti

Svona er hægt að kæla bjór og gos á nokkrum mínútum án þess að nota frysti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bað þá um að fara alls ekki inn í herbergið: Gerðu það samt og við blasti skelfileg sjón

Bað þá um að fara alls ekki inn í herbergið: Gerðu það samt og við blasti skelfileg sjón
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu að forðast að panta og borða á veitingastað að sögn veitingastaðareiganda

Þetta áttu að forðast að panta og borða á veitingastað að sögn veitingastaðareiganda