fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna

Pressan
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 21:30

Bratwurst eru mjög vinsælar í Þýskalandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýsku sambandsríkin Thuringia og Bæjaraland deila nú hart um hvort þeirra getur eignað sér heiðurinn af Bratwurst pylsunni frægu.

Fram að þessu hefur Wurstkuchl kráin í Bæjaralandi gert tilkall til þess að vera „elsti Bratwurstsölustaður heimsins“.

Kráin er við steinbrúna í Regensburg. Elstu skráðu heimildir um matsölu á steinbrúnni eru frá 1378.

BBC skýrir frá þessu og segir að nú hafi sagnfræðingar í Erfurt, höfuðborg Thuringia, fundið skjal frá 1269 þar sem fram komi að fólk hafi leigt hús með kjötsteikingarstað (Brathütte) og steikarpönnu (Bräter) rúmum 100 árum áður en pylsusalan hófst í Regensburg.

Sagnfræðingar eru nú að leita að staðnum í Erfurt þar sem pylsusalan fór fram. Enginn veitingastaður þar hefur, enn sem komið er, getað gert tilkall til þess að vera elsti Bratwurst sölustaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ef þú ferð að heiman í nokkra daga, þá skaltu skilja ryksuguna eftir á áberandi stað

Ef þú ferð að heiman í nokkra daga, þá skaltu skilja ryksuguna eftir á áberandi stað