fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Pressan

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“

Pressan
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 06:30

Kanaríeyjar, Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Las Palmas á Kanaríeyjum hafa ákveðið að beita þungum sektum gegn þeim sem henda rusli á göturnar. Mun sektin nema sem svarar tæpum 180.000 íslenskum krónum.

Canarian Weekly skýrir frá þessu og segir að yfirvöld vilji gera göturnar hreinni og tryggja að meira rusl sé endurunnið.

„Það er á ábyrgð allra að halda götunum hreinum,“ sagði Carolina Darias, bæjarstjóri, að sögn Canarian Weekly.

Hún sagði einnig að forvarnir séu mikilvægari en refsing en það sé samt sem áður mikilvægt að taka hart á slæmum sorpvenjum með því að beita háum sektum.

Þetta þýðir til dæmis að þeir sem taka ekki upp skítinn eftir hundinn sinn eiga 180.000 króna sekt yfir höfði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera hjúkka í fimm ár

Þóttist vera hjúkka í fimm ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast
Pressan
Fyrir 5 dögum

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verjandi Jeffrey Epsteins látinn

Verjandi Jeffrey Epsteins látinn