fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Pressan

Drama á skemmtiferðaskipi – Stakk skipsfélaga sinn og stökk í sjóinn

Pressan
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 07:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið drama átti sér stað um klukkan 19 á fimmtudaginn um borð í skemmtiferðaskipinu Icon of the Seas þegar það var á siglingu við Bahamas.

35 ára suðurafrískur áhafnarmeðlimur stakk 28 ára skipsfélaga sinn, konu, ítrekað með hnífi. Því næst stökk hann í sjóinn, beint í dauðann.

Lögreglan á Bahamas skýrði frá þessu að sögn Daily Mail.

Royal Carribbean, sem gerir skipið út, segir að konan hafi slasast en muni ná sér. Hún er frá Suður-Afríku.

„Því miður lést annar áhafnarmeðlimur eftir að hann féll fyrir borð,“ segir í tilkynningu frá útgerðinni.

Lík hans fannst skömmu eftir að hann stökk í sjóinn en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur.

Icon of the Seas tekur 7.600 farþega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera hjúkka í fimm ár

Þóttist vera hjúkka í fimm ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast
Pressan
Fyrir 5 dögum

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verjandi Jeffrey Epsteins látinn

Verjandi Jeffrey Epsteins látinn