fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Pressan

Geispar þú mikið? Það getur verið hættulegt

Pressan
Laugardaginn 24. maí 2025 07:30

Ef fólk geispar mikið, getur það verið hættulegt. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geispar þú mikið? Áttu erfitt með að halda þér vakandi þegar þú tekur þátt í leiðinlegum fundi? Þá þjáist þú hugsanlega af svefnskorti og það getur haft alvarlegar líkamlegar afleiðingar.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar The American Academy of Sleep Medicine. CNN skýrir frá þessu.

„Syfja er alvarlegt heilbrigðisvandamál sem hefur víðtæk áhrif ,“ er haft eftir Eric Olson, lækni sem vinnur við svefnrannsóknir.

Líkamlega hættan getur verið allt frá því að sofna undir stýri til þess að þróa alvarlega sjúkdóm á borð við sykursýki og hjartasjúkdóma með sér vegns svefnskorts.

Þegar þú geispar næst á leiðinlegum fundi, þá skaltu ekki bara hugsa með þér að þú þurfir að sofa aðeins. Þú átt að leita læknis að mati sérfræðinga. Ástæðan er að þetta getur einnig verið merki um kæfisvefn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“
Pressan
Í gær

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvænt tíðindi af tungunni

Óvænt tíðindi af tungunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Samsæriskenningarsmiðir telja brögð í tafli varðandi Epstein-málið, varaforsetann og eiganda FOX-fréttastofunnar

Samsæriskenningarsmiðir telja brögð í tafli varðandi Epstein-málið, varaforsetann og eiganda FOX-fréttastofunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það