fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Kokkur afhjúpar leyndarmálið – Svona skerðu lauk án þess að gráta

Pressan
Sunnudaginn 5. október 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kannt þú að skera lauk án þess að fara að gráta? Ian Sutton er kokkur og fyrirlesari við Capital City-háskólann og ráðleggur fólki að byrja á því að flysja laukinn eins og hann leggur sig og geyma hann svo í loftþéttu íláti í ísskápnum áður en hann er skorinn.

„Þegar hann er orðinn kaldur þá er hægt að skera laukana í tvennt og saxa þá niður,“ segir Sutton sem segir þessa aðferð nauðsynlega til að hafa hemil á efnunum sem laukurinn gefur frá sér og veldur því að við tárumst.

„Kuldinn hægir á losun súlfat-efnanna sem valda því að þú grætur,“ segir kokkurinn.

Hann bætir við að það skipti einnig máli hvaða tól þú notar. Best er að nota mjög beittan hníf. Þannig verður skurðurinn hreinni sem lágmarkar tjónið á frumuveggjum lauksins.

„Bitlaus hnífur þýðir að kokkurinn þarf að þrýsta of mikið niður og kremur laukinn sem skaðar frumuveggina.“

Hann bendir á að mest af þessum efnum er að finna í rót lauksins svo best er að leyfa rótinni að vera í friði á meðan laukurinn er skorinn.

Sem sagt: flysja laukinn, kæla hann, skera hann með beittum hníf og láta rótina í friði.

DailyMail greinir frá. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 1 viku

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 1 viku

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum