fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
Pressan

15 létust þegar bensínstöð sprakk

Pressan
Mánudaginn 13. janúar 2025 07:30

Þetta var mjög öflug sprenging.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán létust og að minnsta kosti 67 slösuðust þegar sprenging varð á bensínstöð í Jemen á laugardaginn. 40 af hinum slösuðu eru sagðir vera í lífshættu.

Sky News segir að bensínstöðin sé í Zaher í Bayda-héraðinu. Sprengingin varð til þess að mikill eldur braust út. Á upptökum má sjá gríðarlega mikinn eld senda mikinn svartan reyk upp í loftið.

Uppreisnarmenn Húta eru með Bayda-héraðið á sínu valdi en þeir hafa háð stríð við stjórn landsins síðan 2014.

Rúmlega 150.000 manns hafa fallið í borgarastyrjöldinni en segja má að þrátefli ríki í henni þar sem hvorugum stríðsaðilanum virðist takast að styrkja stöðu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Trent bætti met Gerrard
Pressan
Í gær

Hvað þarf til að teljast ríkur?

Hvað þarf til að teljast ríkur?
Pressan
Í gær

Greind 25 ára með 3. stigs ristilkrabbamein – Átti nokkrar klukkustundir eftir – Læknir sagði hana með magakveisu

Greind 25 ára með 3. stigs ristilkrabbamein – Átti nokkrar klukkustundir eftir – Læknir sagði hana með magakveisu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Misvísandi skilaboð frá Bandaríkjunum um Úkraínustríðið – Segjast nú ekki útiloka aðild Úkraínu að NATO

Misvísandi skilaboð frá Bandaríkjunum um Úkraínustríðið – Segjast nú ekki útiloka aðild Úkraínu að NATO
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu augnablikið þegar dróna var flogið á kjarnorkuverið í Tsjernobyl í nótt

Sjáðu augnablikið þegar dróna var flogið á kjarnorkuverið í Tsjernobyl í nótt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar í skýjunum og segja Trump hafa gefið skotleyfi á Evrópu – „Þið getið gleymt því að Bandaríkin komi ykkur til varna“

Rússar í skýjunum og segja Trump hafa gefið skotleyfi á Evrópu – „Þið getið gleymt því að Bandaríkin komi ykkur til varna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Munchen í morgun – Þetta vitum við um hinn grunaða

Harmleikurinn í Munchen í morgun – Þetta vitum við um hinn grunaða