fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Pressan

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar

Pressan
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 06:30

Þessi flugþjónn er blásaklaus. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugþjónn hjá British Airways, hinn rúmlega fertugi Haden Pentecost, var gripinn nakinn inn á salerni flugvélar, sem var á leið frá Kaliforníu til Lundúna. Hann reyndist vera undir áhrifum amfetamíns og metamfetamíns.

The Independent skýrir frá þessu og segir að Pentecost hafi verið órólegur, sveittur og hafi ruglað. Yfirmaður hans í fluginu tók eftir því í undirbúningi fyrir flugtak að Pentecost tók ekki þátt í undirbúningnum.

Hann byrjaði síðan að kvarta undan magaverkjum og sagðist þurfa að skipta um föt og læsti sig inni á salerni.

Þegar hann opnaði dyrnar, sáu vinnufélagar hans að hann var nakinn og þegar þeir bentu honum á þetta, skildi hann það ekki. Hann var færður í föt og látinn setjast í laust sæti og vera þar það sem eftir lifði ferðarinnar.

Pentecost mætti fyrir dóm í Uxbridge á Englandi í síðustu viku og játaði að hafa mætt til starfa í flugvélinni undir áhrifum fíkniefna.

British Airways hefur rekið hann úr starfi.

Dómur yfir honum verður kveðinn upp síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði í Hollandi – Hælisleitandi myrti 17 ára stúlku og nauðgaði konu skömmu áður

Mikil reiði í Hollandi – Hælisleitandi myrti 17 ára stúlku og nauðgaði konu skömmu áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu fjögur lík í Signu – Einn handtekinn vegna málsins

Fundu fjögur lík í Signu – Einn handtekinn vegna málsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pólitísk sprengja – Leigumorðingi átti að drepa hund og svikull milljarðamæringur sem vill verða forsætisráðherra

Pólitísk sprengja – Leigumorðingi átti að drepa hund og svikull milljarðamæringur sem vill verða forsætisráðherra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna verður þú að hætta að vaska upp í höndum

Þess vegna verður þú að hætta að vaska upp í höndum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur í fæðuöryggi segir að hér megi aldrei geyma mjólkina

Sérfræðingur í fæðuöryggi segir að hér megi aldrei geyma mjólkina