fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Pressan

Mikil reiði í Hollandi – Hælisleitandi myrti 17 ára stúlku og nauðgaði konu skömmu áður

Pressan
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 07:00

Síðustu myndirnar af Lisu, teknar 7 mínútum áður en hún var myrt. Mynd:Hollenska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil reiði ríkir í Hollandi vegna máls hælisleitanda sem stakk 17 ára stúlku til bana í síðustu viku og nauðgaði konu fjórum dögum áður.

Express skýrir frá þessu og segir að stúlkan, sem hét Lisa, hafi hringt í lögregluna til að tilkynna að maður væri að elta hana. Er maðurinn sagður hafa stungið hana til bana á meðan á símtalinu stóð. Lík hennar fannst í vegkanti síðasta miðvikudagsmorgun.

Maðurinn, sem er 22 ára, er einnig grunaður um að hafa nauðgað konu í Amsterdam fjórum dögum áður en hann myrti Lisa. Hann er einnig grunaður um að hafa ráðist á enn eina konuna fimm dögum fyrir morðið.

Lisa var að hjóla frá Amsterdam til bæjarins Abcoude um klukkan 03.30 aðfaranótt miðvikudags þegar hún tók eftir því að maður elti hana. Hún hringdi í neyðarlínuna til að biðja um hjálp en var þá stungin til bana.

Hollenski miðillinn NOS segir að hinn handtekni hafi búið í húsnæði á vegum yfirvalda í Amsterdam.

Efnt hefur verið til mótmæla víða um landið vegna málsins og hafa mótmælendur krafist þess að konur og stúlkur geti verið öruggar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan

15 ára stúlka lokkaði nasista til fylgilags við sig og myrti þá síðan
Pressan
Í gær

Barnsmorðingi stríddi lögreglunni í 30 ár með skelfilegum skilaboðum – Sá hlær best sem síðast hlær

Barnsmorðingi stríddi lögreglunni í 30 ár með skelfilegum skilaboðum – Sá hlær best sem síðast hlær
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona er hægt að kæla bjór og gos á nokkrum mínútum án þess að nota frysti

Svona er hægt að kæla bjór og gos á nokkrum mínútum án þess að nota frysti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bað þá um að fara alls ekki inn í herbergið: Gerðu það samt og við blasti skelfileg sjón

Bað þá um að fara alls ekki inn í herbergið: Gerðu það samt og við blasti skelfileg sjón
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu að forðast að panta og borða á veitingastað að sögn veitingastaðareiganda

Þetta áttu að forðast að panta og borða á veitingastað að sögn veitingastaðareiganda