fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Pressan

Flugmaður handtekinn skömmu eftir lendingu

Pressan
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 15:30

Vél frá Delta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugmaður hjá bandaríska flugfélaginu Delta var nýlega handtekinn skömmu eftir að flugvélin, sem hann flaug, lenti á flugvellinum í San Francisco. Vélin kom frá Minneapolis.

The Independent segir að farþegar hafi orðið fyrir miklu áfalli þegar alríkislögreglumenn komu um borð í vélina og fóru inn í flugstjórnarklefann og handtóku flugmanninn.

Ástæðan fyrir handtökunni er að flugmaðurinn er grunaður um vörslu barnakláms.

Sarah Christianson, farþegi í vélinni, sagði í samtali við The San Francisco Chronicle að hópur vopnaðra lögreglumanna hafi gengið eftir vélinni að flugstjórnarklefanum og hafi handjárnað flugmanninn og fylgt honum út úr vélinni.

Hún sagði að flugstjórinn hafi sagt farþegunum að hann vissi jafn lítið um málið og þeir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

FBI-maður nauðgaði þremur konum

FBI-maður nauðgaði þremur konum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nakinn á Google Street View – Fær bætur

Nakinn á Google Street View – Fær bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Langur nætursvefn og langir blundar auka líkurnar á heilablóðfalli

Langur nætursvefn og langir blundar auka líkurnar á heilablóðfalli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vatn eða kolsýrt vatn? – Þetta er munurinn fyrir líkamann

Vatn eða kolsýrt vatn? – Þetta er munurinn fyrir líkamann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona oft á að þvo handklæði

Svona oft á að þvo handklæði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins