fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Aldrei fleiri Rússar sótt um hæli

Pressan
Mánudaginn 26. febrúar 2024 19:15

Stjórnvöld í Seúl í Suður-Kóreu hafa miklar áhyggjur af deepfake-klámi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir ríkisborgarar virðast í auknum mæli vilja setjast að í Suður-Kóreu ef marka má umsóknir þeirra um hæli í landinu á síðasta ári.

Alls sóttu 5.750 Rússar um hæli í Suður-Kóreu árið 2023, samkvæmt tölum sem CNN vitnar til.

Þetta er fimm sinnum meiri fjöldi en árið 2022 þegar 1.038 Rússar sóttu um hæli í landinu og meiri fjöldi en samanlagt árin 1994 til 2019. Eru rússneskir ríkisborgarar fjölmennasti hópur hælisleitenda í Suður-Kóreu en þar á eftir koma ríkisborgarar Kasakstan, Kína og Malasíu.

Í umfjöllun CNN kemur fram að þessi þróun hafi haldið áfram í byrjun árs 2024 og voru Rússar fjölmennasti hópur hælisleitenda í Suður-Kóreu í janúarmánuði.

Innflytjendastefna suðurkóreskra yfirvalda er ströng og til marks um það hefur einungis 4.052 hælisleitendum verið veitt hæli af þeim 103 þúsund sem hafa sótt um síðastliðin 30 ár. Íbúar Suður-Kóreu eru tæplega 52 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá