fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Hraðasta hleðslutæki heims hleður farsíma að fullu á tæpum 5 mínútum

Pressan
Laugardaginn 26. október 2024 07:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa þróað nýja tækni til að hlaða farsíma en með henni er hægt að fullhlaða farsíma á tæpum 5 mínútum.

Það var kínverska fyrirtækið Realme sem þróaði hleðslutæknina sem hefur fengið nafnið „320W SuperSonic Charge“.

Fyrir var hraðasta hleðslutækið frá Redmi en það getur fullhlaðið farsíma á 4 mínútum og 55 sekúndum. Enginn gat slegið það met þar til nú.

Með nýju tækninni er hægt að koma hleðslu farsíma upp í 26% á einni mínútu og tæplega 50% á tveimur mínútum. Það tekur síðan fjóra og hálfa mínútu að fullhlaða símann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum