fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Hraðasta hleðslutæki heims hleður farsíma að fullu á tæpum 5 mínútum

Pressan
Laugardaginn 26. október 2024 07:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa þróað nýja tækni til að hlaða farsíma en með henni er hægt að fullhlaða farsíma á tæpum 5 mínútum.

Það var kínverska fyrirtækið Realme sem þróaði hleðslutæknina sem hefur fengið nafnið „320W SuperSonic Charge“.

Fyrir var hraðasta hleðslutækið frá Redmi en það getur fullhlaðið farsíma á 4 mínútum og 55 sekúndum. Enginn gat slegið það met þar til nú.

Með nýju tækninni er hægt að koma hleðslu farsíma upp í 26% á einni mínútu og tæplega 50% á tveimur mínútum. Það tekur síðan fjóra og hálfa mínútu að fullhlaða símann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“