fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Hér er bannað að pissa – Getur verið dýrkeypt

Pressan
Laugardaginn 1. júní 2024 07:30

Baðströnd. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víða í Evrópu hefur verið gripið til þess ráðs að setja reglur og hömlur til að geta haft hemil á hinum mikla fjölda ferðamanna sem leggur leið sína til ákveðinna staða.  Markmiðið er meðal annars að koma í veg fyrir óþægindi fyrir heimafólk.

Nú hafa yfirvöld í Marbella, sem er við suðurströnd Spánar, sett nýjar reglur sem beinast að ferðamönnum. Nú mega þeir til dæmis ekki lengur pissa í sjóinn en heimafólk er löngu orðið þreytt á slíkri háttsemi.

Marbella24horas skýrir frá þessu og segir að ef fólk er gripið glóðvolgt við að pissa í sjóinn fái það sekt upp á allt að 750 evrur.

En ekki kemur fram hvernig yfirvöld hyggjast framfylgja þessu banni.

Marbella er ekki fyrsti spænski bærinn þar sem regla af þessu tagi er sett því yfirvöld í San Pedro del Pintar gerðu það sama 2017 og 2022 fylgdu bæjaryfirföld í Vigo á eftir með samskonar bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum