fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

„Týndur“ gervihnöttur fannst eftir 25 ár

Pressan
Sunnudaginn 19. maí 2024 07:30

Gervihnötturinn var á braut um jörðina í 25 ár án þess að vitað væri um staðsetningu hans. Mynd:William Anders/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa svifið um geiminn í 25 ár án þess að vitað væri um hann fannst Infra-Red Calibration Balloon (S73-7) gervihnötturinn nýlega. Það tókst að finna hann með því að nota gögn frá U.S. Space Force.

Þetta er tilraunagervihnöttur sem var skotið á loft 1974. Hann „týndist“ á áttunda áratugnum en fannst aftur en týndist síðan aftur á tíunda áratugnum og fannst ekki fyrr en nýlega, eftir að hafa svifið um geiminn í 25 ár.

Gervihnötturinn var aðeins 66 cm í þvermál þegar honum var skotið á loft en hann átti að þenjast út í geimnum og vera notaður við kvarðanir á viðkvæmum mælitækjum. En þetta gekk ekki upp og á níundar áratugnum hvarf hann sjónum en í apríl fannst hann loksins aftur að sögn Space.com.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu