fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband

Pressan
Þriðjudaginn 14. maí 2024 04:06

Luca Doncic á fréttamannafundinum. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamannafundur, sem var haldinn eftir leik Dallas Mavericks og Oklahoma City í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta, á föstudaginn tók undarlega stefnu þegar frygðarstunur miklar fóru að heyrast.

Það var Luka Doncic, leikmaður Dallas Mavericks, sem sat fyrir svörum á fundinum og var fundurinn rétt hafinn þegar háar frygðarstunur (kynlífshljóð) fóru að heyrast úr hátölurunum í salnum.

Doncic, sem er frá Slóveníu, trúði greinilega ekki eigin eyrum og sat ringlaður og horfði í kringum sig og að lokum faldi hann andlit sitt í höndum sér og fór að hlæja.

En sjón og hljóð eru sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi