fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Faldi birgðir af pasta í Met til að gæða sér á milli aría

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. apríl 2024 18:30

Luciano Pavarotti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tenórinn ástsæli Luciano Pavarotti var matmaður mikill og segja heimildir að hann hafi falið máltíðir í Metropolian óperuhúsinu til að gæða sér á milli atriða. Metropolitan óperuhúsið á Lincoln Square á Broadway í New York var uppáhalds staður Pavarotti til að syngja í. 

Óperustjórinn Peter Gelb fór nýlega með vini Barböru Tober, sem verður heiðruð á árlegu On Stage á The Met Gala 20. maí, í skoðunarferð baksviðs um óperuhúsið og sagði um tenórinn: „Pavarotti, sem hafði óseðjandi matarlyst, geymdi oft birgðir af uppáhalds pastanu sínu í vængjunum svo hann gæti ráfað af sviðinu á milli aría og fengið sér snarl.“

Pavarotti lést árið 2007 en hann öðlaðist fyrst frægð í Bandaríkjunum eftir flutning hans á „La Fille Du Regiment“ árið 1972 í fræga Lincoln Center salnum. Pavarotti varð heimsfrægur sem einn af tenóunum þremur ásamt Placido Domingo og Jose Carrera. Fyrsti flutningur hans í beinni útsendingu árið 1977, „Live From The Met“, þegar hann flutti La Boheme náði til flestra áhorfenda í útsendingu á óperu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi