fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

SÞ birta lista yfir tegundir í útrýmingarhættu

Pressan
Sunnudaginn 24. mars 2024 11:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sameinuðu þjóðirnar birtu nýlega lista yfir tegundir sem eru í útrýmingarhættu. Þetta er ekki glæsileg lesning því mjög margar tegundir eru í útrýmingarhættu.

97% af fisktegundum eiga á hættu að hverfa alfarið af sjónarsviðinu og eru það við mennirnir sem ógna tilvist þeirra með veiðum og annarri nýtingu þeirra.

Rúmleg fimmtungur þeirra dýra, sem flytja sig á milli svæða eftir árstíðum, er í hættu að hverfa af sjónarsviðinu. Þessar tegundir flytja sig á milli svæða til að fjölga sér og komast í æti og skipta gríðarlega miklu máli fyrir vistkerfið.

Það erum við mennirnir sem erum stærsta ógnin við tegundir í útrýmingarhættu en 70% þeirra tegunda, sem eru í útrýmingarhættu, eru það vegna veiða, fiskveiða og annarra tegunda ofnýtingar. Missir búsetusvæða hefur áhrif á allt að 75% tegunda. Sky News skýrir frá þessu.

Missir búsetusvæða, mengun og loftslagsbreytingarnar gera að verkum að einstaklingum í mörgum tegundum fækkar og truflar fæðukeðjuna og ógna þannig tilvist margra tegunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu