fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Átta börn létust eftir að hafa borða sæskjaldböku

Pressan
Fimmtudaginn 14. mars 2024 18:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Zanzibar er kjötið af sæskjaldbökum talið lostæti mikið en það er ekki hættulaust að borða það því það getur valdið alvarlegri matareitrun.

Svo alvarlegri að fólk getur dáið af að borða kjötið. AP segir að átta börn og einn fullorðinn hafi látist á eyjunni Pemba nýlega eftir að hafa sæskjaldböku. 78 til viðbótar voru lagðir inn á sjúkrahús.

Það er velþekkt að kjötið geti valdið alvarlegri matareitrun en samt sem áður sækir fólk í það. 2020 létust sjö manns á Pemba eftir að hafa borðað sæskjaldböku.

AP segir að áfallahjálparteymi hafi verið sent til eyjunnar og auk þess að veita áfallahjálp eigi teymið að hvetja íbúana til að láta það alveg eiga sig að borða sæskjaldbökur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad