fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Skærrautt litarefni er eitt elsta dæmið um varalit á bronsöld

Pressan
Laugardaginn 9. mars 2024 07:30

Sívalningurinn og liturinn. Mynd:Massimo Vidale via Scientific Reports; CC BY 4.0 DEED

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skærrautt litarefni, sem er inni í steinsívalningi, gæti verið einn elsti varalitur heims. Fornleifafræðingar fundu sívalninginn við uppgröft árið 2001 í Jiroft, sem er borg í suðausturhluta Íran.

Þetta kemur fram í rannsókn sem var nýlega birt í vísindaritinu Scientific Reports. Rannsókn á litnum leiddi í ljós að hann er allt að 4.000 ára gamall, frá því á tímabilinu 1936 til 1687 fyrir Krist.

Massimo Vidale, fornleifafræðingur við Padua háskóann á Ítalíu, sagði í samtali við Live Science að liturinn sé dökkur og duftkenndur. Sívalningurinn sé úr flottum og verðmætum steini.

Liturinn var aðallega búinn til úr muldu hematíti sem gerir hann svo skærrauðan.

Fornleifafræðingar vita ekki með vissu hver átti litinn en þeir vita að vörur af þessu tagi voru mikið notaðar af írönskum konum á þessum tíma. Til dæmis var augnskuggi notaður á þessu tíma og einnig litarefni til að lita hár og húð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi