fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Reyndi að smygla kókaíni í borði

Pressan
Föstudaginn 8. mars 2024 11:30

Kókaínið var falið í þessu borði. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var Bretinn Scott Brown dæmdur í sjö og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla 11 kílóum af kókaíni til Bretlands. Hann faldi fíkniefnin í borði sem kom frá Kosta Ríka.

Þegar tollverðir á Heathrow flugvellinum gegnumlýstu borðið fannst kókaínið.

Sky News segir að Brown, sem er 31 árs, hafi verið handtekinn í ágúst 2023 eftir að kókaínið fannst í borðinu. Sendingin var stíluð á heimili hans.

Verðmæti kókaínsins er sem nemur um 175 milljónum íslenskra króna.

Gögn úr farsíma Brown voru meðal lykilgagna í málinu og afgerandi við að fá hann dæmdan fyrir smyglið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad