fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

DNA úr Neanderdalsmönnum gæti skýrt af hverju þú ert morgunhani

Pressan
Sunnudaginn 21. janúar 2024 07:30

Neanderdalsmaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú morgunhani? Ef svo er, þá geturðu hugsanlega þakkað genum frá Neanderdalsmönnum fyrir það – eða bölsóttað þeim fyrir að hafa gert þig að morgunhana.

Í nýrri rannsókn kemur fram að rekja megi uppruna nútímamanna, Homo sapiens, til Afríku fyrir 300.000 árum en þegar þetta fólk fluttist norður á bóginn hitti það fyrir Neanderdalsmenn og tegundirnar mökuðust. Af þeim sökum er enn hægt að finna leifar af DNA úr Neanderdalsmönnum í sumum nútímamönnum.

Live Science segir að vísindamenn hafi borið fornt DNA saman við DNA úr nútímamönnum og hafi uppgötvað að mörg af genunum frá Neanderdalsmönnum geti haft áhrif á líkamsklukkuna og aukið líkurnar á að fólk vakni snemma á morgnana.

Neanderdalsmenn bjuggu hærra uppi en forfeður okkar sem fluttu frá Afríku, þeir lifðu fjær miðbaug en nútímamenn og því voru dagarnir lengri á sumrin og styttir á veturna.

Genið, sem gerir fólk að morgunhönum veldur því líklega að líkamsklukkan aðlagar sig hraðar að breytilegri dagsbirtu. Þetta gerði Neanderdalsmönnum kleift að nýta dagsbirtuna sem best til veiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum