fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Syfjuleg rannsókn – Fá sér 10.000 blunda á dag!

Pressan
Laugardaginn 20. janúar 2024 13:30

Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ímyndaðu þér að þú sofnir aldrei djúpum svefni og vaknir fjórðu hverja sekúndu. Þetta hljómar væntanlega sem skelfileg martröð fyrir flesta en þetta er sá raunveruleiki sem hettumörgæsir, sem búa á Suðurskautslandinu, búa við.

Þetta hafa vísindamenn uppgötvað að sögn The Guardian sem segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að mörgæsirnar sofa um 11 klukkustundir á sólarhring en nái aldrei djúpum svefni. Þær sofa í um 4 sekúndur í einu og sofna um 10.000 sinnum á sólarhring.

Það er góð og gild ástæða fyrir þessum létta svefni þeirra. Þetta gerir þeim kleift að fylgjast stöðugt með hreiðrum sínum og gæta þess að rándýr nái ekki eggjunum þeirra.

Þetta er ekki fyrsta rannsóknin sem gerð hefur verið á svefni mörgæsa. Á níunda áratugnum skýrðu vísindamenn frá því að þær sofi í stuttum lottum. Nýja rannsóknin sýnir að ekki er um lotur að ræða, heldur mjög brotakenndan svefn sem aldrei verður djúpur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum