fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Ótrúlegt – Vaknaði úr dái eftir fimm ár

Pressan
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 13:30

Sjúklingi sinnt á gjörgæsludeild sjúkrahúss. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér brá í fyrstu þegar hún vaknaði því hún hló og það hafði hún aldrei gert.“ Þetta sagði móðir 41 árs konu, sem vaknaði upp af fimm ára dái, í samtali við People.

Konan lenti í bílslysi árið 2017 og var í dái allt þar til í ágúst 2022 þegar hún byrjaði skyndilega að hlæja þar sem hún lá á sjúkrahúsi.

Hún hefur staðið í ströngu síðan við að ná aftur fullri stjórn á tali og hreyfingu.

Læknir hennar segir ákaflega sjaldgæft að fólk vakni úr dái eftir svona langan tíma.

„Ekki bara að vakna, heldur einnig að taka framförum. Það eru kannski 1-2% af sjúklingum sem vakna og taka framförum eftir að hafa legið svona lengi í dái,“ sagði læknirinn í samtali við People.

Þrátt fyrir að konan hafi tekið nokkrum framförum er enn langt í land. Hún getur myndað stuttar setningar, kinkað kolli og hrist höfuðið. Hún getur einnig setið næstum því upprétt í sjúkrarúmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi