fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Foreldrar Madeleine McCann segja að leitin að henni muni skila árangri

Pressan
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 04:33

McCann-hjónin með mynd af Madeleine.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kate og Gerry McCann, foreldrar Madeleine McCann, heita því að halda áfram ótrauð að leita að henni en Madeleine hvarf á dularfullan hátt úr sumarleyfisíbúð fjölskyldunnar í Algarve í Portúgal í maí 2007.

Í yfirlýsingu sem foreldrar hennar sendu frá sér á Facebooksíðunni „The Official Find Madeleine Campaign“ á sunnudaginn segja þau að „hafi engar merkilegar fréttir til að deila“ en hétu því um leið að halda leitinni áfram.

Segjast þau hafa fulla trú á að það muni að lokum skila árangri að halda leitinni áfram af staðfestu og þakka fólki fyrir þann stuðning sem það hefur sýnt þeim í gegnum árin.

„Þrátt fyrir persónulegar aðstæður okkar sjálfra, þá er óhjákvæmilegt að verða ekki fyrir áhrifum af þeim hræðilegum atburðum sem eiga sér stað um allan heim þetta árið, svo mörg stríð, óendanlegar þjáningar, börnum er rænt, drepin og gerð munaðarlaus. Vonum að 2024 færi okkur meiri ást fyrir mannkynið, von og frið fyrir okkur öll,“ segja þau einnig í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi