fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Ný kenning um kórónuveirufaraldurinn – „Ekki hægt að útiloka það“

Pressan
Miðvikudaginn 31. maí 2023 04:14

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki hægt að útiloka að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hafi sloppið út frá rannsóknarstofu í milljónaborginni Wuhan í Kína.

Þetta sagði George Gao, fyrrum yfirmaður kínversku smitsjúkdómastofnunarinnar, í viðtali við BBC.

Kínversk stjórnvöld hafa fram að þessu vísað öllum kenningum, um að veiran gæti hafa sloppið út frá rannsóknarstofunni, á bug. En Gao, sem gegndi lykilhlutverki í viðbrögðum Kínverja við veirunni, er ekki alveg jafn sannfærður að sögn BBC.

„Mann getur alltaf grunað eitthvað. Þannig eru vísindin. Og það er ekki hægt að útiloka neitt,“ sagði hann í samtali við BBC Radio 4.

Hann sagði einnig að kínversk yfirvöld hafi hugsanlega tekið kenninguna alvarlegar en þau hafa viðurkennt opinberlega. Hann sagði að ýmsar formlegar rannsóknir hafi verið gerðar á málefnum umræddrar rannsóknarstofu en hún hefur árum saman verið notuð við rannsóknir á kórónuveirum.

BBC segir að þetta sé í fyrsta sinn sem það komi fram að rannsókn hafi verið gerð á málefnum rannsóknarstofunnar. Gao sagði einnig að hann hafi „heyrt“ að ekkert grunsamlegt hafi fundist. „Ég held að niðurstaða þeirra hafi verið að þeir fari eftir öllum starfsreglum. Þeir fundu engin mistök,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum