fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Nær óþekkjanleg eftir 55 daga í haldi Hamas

Pressan
Föstudaginn 1. desember 2023 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia Schem, 21 árs kona, var í hópi sex gísla sem vígamenn Hamas slepptu úr haldi síðdegis í gær.

Mia var numin á brott þegar hún sótti Supernova-tónlistarhátíðina þann 7. október síðastliðinn en alls voru 364 óbreyttir borgarar myrtir af meðlimum Hamas.

Miðað við myndir sem birtust af Miu í gær var dvölin í haldi Hamas enginn dans á rósum. Hún sást faðma móður sína og bróður sem hún hafði ekki séð í 55 daga.

Sem fyrr segir var sex gíslum sleppt í gær en auk Miu var hinni fertugu Amit Soussana einnig sleppt. Amit var numin á brott af heimili sínu í Kfar Aza þann 7. október.  Báðar voru þær fluttar á sjúkrahús eftir að starfsmenn Rauða krossins tóku á móti þeim.

 

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa