fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Biðja gjafmilt fólk um að koma ekki með gjafir af þessu tagi í nytjamarkaðinn

Pressan
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 04:30

Nytjamarkaðurinn afþakkar titrara. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfboðaliðar í nytjamarkaði í Gorseinon í Swansea í Wales birtu nýlega færslu á samfélagsmiðlum þar sem þeir minntu fólk á hvað er viðeigandi að gefa til sölu í versluninni og hvað er ekki viðeigandi að gefa. Ástæðan er að versluninni höfðu borist óviðeigandi gjafir að undanförnu.

Verslunin er rekin af samtökum sem vinna að velferðarmálum barna. Í tilkynningu starfsfólksins segir að það sé tekið á móti fatnaði, leikföngum, ónotuðum snyrtivörum, heimilistækjum og því um líku.

„Viljið þið, sem gefið okkur muni, vinsamlegast hafa í huga að þetta eru góðgerðasamtök í þágu barna og að hjá okkur starfa sjálfboðaliðar á ýmsum aldri,“ skrifuðu sjálfboðaliðarnir. Ástæðan fyrir þessum skrifum þeirra er að versluninni bárust nýlega „fullorðinsleikföng“ að gjöf en þetta er auðvitað bara „fínt orð“ yfir kynlífsleiktæki. Bentu sjálfboðaliðarnir á að „fullorðinsleikföng“, sérstaklega notuð, séu eitthvað sem er ekki við hæfi að gefa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi