fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Er þetta lokaniðurstaðan? Telja sig hafa staðfest aldur elstu fótspora manna í Norður-Ameríku

Pressan
Sunnudaginn 29. október 2023 07:30

Þetta eru ansi gömul fótspor. Mynd:National Park Service

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótspor, eftir fólk, í White Sands National Park í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum, eru 23.000 til 21.000 ára gömul. Þetta eru þá elstu þekktu fótsporin eftir fólk í Norður-Ameríku.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. En ekki eru allir sammála niðurstöðunni.

Í rannsókninni var notast við tvær aðferðir til að staðfesta aldur sporanna, sem eru steingerð, til að bregðast við gagnrýni á rannsókn frá 2021 sem margir hafa sagt óáreiðanlega.

En niðurstöður þeirrar rannsóknar og þeirrar nýju benda til að sporin séu 21.000 til 23.000 ára gömul. Þau eru því frá því á kaldasta tíma síðustu ísaldar.

Áður töldu vísindamenn að fyrsta fólkið í Norður-Ameríku hefði verið Clovis-fólkið en það var þar fyrir um 13.000 árum. En svo er ekki miðað við niðurstöður fyrrgreindra rannsókna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar