fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Áður óþekkt risaeðlutegund uppgötvaðist í Evrópu

Pressan
Laugardaginn 28. október 2023 17:00

Svona gæti Garumbatitan morellensis hafa litið út. Mynd:Grup Guix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir um 122 milljónum ára ráfuðu risastórar risaeðlur af tegundinni Garumbatitan morellensis um þar sem nú er Spánn. Þessi tegund var óþekkt allt þar til steingervingar af henni fundust á Spáni.

Live Science skýrir frá þessu og segir að steingervingar af tegundinni hafi fundist við uppgröft í Sant Antoni de la Vespa nærri Morella á árunum 2005 til 2008. Þar fundu vísindamenn leifar af að minnsta kosti þremur risaeðlum af þessari tegund.

Skýrt var frá rannsókninni í vísindaritinu Zoological Journal of the Linnean Society.

Lögun beinanna er óvenjuleg og bendir til að þessar risastóru risaeðlur hafi verið mjög frumstæðar og gæti þessi uppgötvun hjálpað vísindamönnum við að öðlast meiri skilning á þróun risastórra risaeðla með langan háls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu