fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Geimmynd vikunnar – Svona hefur þú aldrei séð kórónu sólarinnar áður

Pressan
Sunnudaginn 22. október 2023 15:00

Kóróna sólarinnar er falleg. Mynd:ESA Solar Orbiter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi glæsilega mynd var tekin nýlega af Solar Orbiter geimfarinu en það er á braut um sólina á vegum Evrópsku geimferðastofnunarinnar ESA en það var þróað í samvinnu við bandarísku geimferðastofnunina NASA.

Í meðfylgjandi myndbandi sést kóróna mjög vel.

Kórónan er milljónum sinnum daufari en glampinn frá yfirborði sólarinnar sem hylur hana yfirleitt. Hiti kórónunnar er um 1 milljón gráða eða 150 sinnum heitari en yfirborð sólarinnar. Þessi hitamunur hefur lengi valdið vísindamönnum heilabrotum.

Sólvindar eiga upptök sín í kórónunni en þeir samanstanda af rafmögnuðum ögnum sem þeytast út í sólkerfið og geta skaðað gervihnetti og raforkukerfi hér á jörðinni. Það er því mjög mikilvægt fyrir vísindamenn að hafa góða þekkingu á þessum hluta sólarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi