fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Fundu bolla búinn til úr höfuðkúpu manneskju

Pressan
Sunnudaginn 22. október 2023 13:00

Þetta mannsbein fannst einnig á staðnum. Mynd:J.C. Vera Rodríguez, CC-BY 4.0

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða nýrra rannsóknar bendir til að fornmenn, sem bjuggu þar sem nú er suðurhluti Spánar, hafi búið við flóknar hugmyndir og trú um dauðann og líf eftir dauðann.

Mannabein, sem voru grafin í helli á suðurhluta Spánar fyrir mörg þúsund árum, bera þess merki að fólk hafi átt við þau og jafnvel að þau hafi verið höfð til matar, að mannát hafi verið stundað.

Meðal þess sem fannst er sköflungur sem var notaður sem verkfæri og drykkjarílát, bolli, búinn til úr höfuðkúpu manneskju.  Svipaðir hlutir hafa fundist víða á svæðinu og bendir það til að samband lifandi og látinna hafi verið mjög mikilvægt fyrir samfélagið á þessum tíma.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu PLOS One.

Í tilkynningu frá höfundum rannsóknarinnar segir að það hvernig fólk kemur fram við annað fólk og hvernig samskipti þess eru geti frætt okkur hvernig menning og samfélag forfeðra okkar var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Í gær

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 2 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“