BBC segir að tollverðir hafi fundið 11 kíló af kókaíni í hjólastólnum.
Maðurinn var í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald.
BBC segir að söluverðmæti fíkniefnanna sé um 1,5 milljónir dollara.
Kókaínið var falið í sæti og bak hjólastólsins.
Maðurinn ber við sakleysi og segist hafa fengið hjólastólinn lánaðan hjá vini sínum.