fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Lögfræðingur handtekinn – Skildi tvö börn eftir ein á ströndinni

Pressan
Þriðjudaginn 17. október 2023 04:33

Patricia Anne Bronson. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski lögfræðingurinn Patricia Anne Bronson hefur verið ákærð fyrir að skilja tvær stúlkur, þriggja og sjö ára, eftir eftirlitslausar á strönd í Flórída.

New York Post skýrir frá þessu og segir að Patricia hafi skilið stúlkurnar eftir á Upham Beach laugardaginn 07. október. Hafi börnin verið ein í 45 mínútur.

Hún sagði lögreglunni að hún hafi verið að leggja bíl sínum á meðan þær voru einar.

Það voru strandgestir sem gerðu lögreglunni viðvart þegar þeir fundu eldri stúlkuna eina. Hún sagði þeim að systir hennar hefði farið ein út í sjóinn. Lögreglumenn fundu hana i sjónum, sem betur fer heila á húfi.

Ekki kemur fram í lögregluskýrslum hvort þetta voru dætur Patricia.

Patricia var látin laus úr haldi gegn greiðslu 15.000 dollara tryggingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu