fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Fjölskyldan fékk sorgarfréttir í gær

Pressan
Þriðjudaginn 17. október 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðstandendur þrettán ára breskrar stúlku sem hvarf eftir innrás vígamanna Hamas-samtakanna í Ísrael á dögunum segjast hafa fengið staðfestingu á að hún hafi verið myrt.

Stúlkan, Yahel, fæddist í Bristol á Englandi en talið var að hún hafi verið tekin sem gísl ásamt eldri systur sinni, Noiya, og föður, Eli. Ekkert hefur spurst til þeirra eftir innrás Hamas-samtakanna.

BBC greinir frá því að aðstandendur hafi nú fengið staðfestingu á því að Yahel hafi verið myrt þann 7. október síðastliðinn. Móðir Yahel, Lianne, var einnig myrt í árásinni.

Aðstandendur fjölskyldunnar óttast að Noiya og Eli hafi verið numin á brott og þau séu nú í haldi Hamas-samtakanna einhvers staðar á Vesturbakkanum.

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, staðfesti í gær að tíu Bretar hefðu látist í innrás Hamas-samtakanna og þá væri tíu breskra ríkisborgara enn saknað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum